Skip to main content

Alþjóðaviðskiptastofnunin Uppruni | Leiðsagnarvalb

Stofnað 1994AlþjóðastofnanirAlþjóðaviðskipti


enskaskammstafaðFranskaSpænskaalþjóðastofnunsamningumárið1995GATT-samninganaGenfSvissPascal LamybestukjaraviðskiptihnattvæðingarMarrakeshMarokkó15. apríl19941. janúar1995síðari heimsstyrjöldfríverslunstofnun20. aldarHavanaKúbumars1948Öldungadeild BandaríkjaþingsBandaríkjanna












Alþjóðaviðskiptastofnunin




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search




Aðildarríki WTO merkt með grænum lit.


Alþjóðaviðskiptastofnunin (enska: World Trade Organization; skammstafað WTO; Franska: Organisation mondiale du commerce; Spænska: Organización Mundial del Comercio skammstafað OMC) er alþjóðastofnun sem hefur umsjón með mörgum samningum sem skilgreina þær reglur sem gilda um viðskipti aðildarríkjanna. Stofnunin var stofnuð 1. janúar árið 1995 og leysti af hólmi GATT-samningana og líkt og sá samningur hefur stofnunin það markmið að reyna að draga úr hömlum á milliríkjaviðskiptum.


Höfuðstöðvar WTO eru í Genf í Sviss. Aðalframkvæmdastjóri er Pascal Lamy. Aðildarríkin eru 148, öll verða þau að fylgja grundvallarreglunni um bestukjaraviðskipti en í því felst að samskonar vörur frá mismunandi WTO-ríkjum eiga að fá sömu meðferð í innflutningslandinu (á þessu eru þó undantekningar).


WTO er mikið gagnrýnd af andstæðingum hnattvæðingar.



Uppruni |


Samið var um stofnun WTO á fundi í Marrakesh í Marokkó þann 15. apríl 1994 og tók sá samningur gildi 1. janúar 1995. Stofnunin skyldi leysa af hólmi GATT-samningana (General Agreement on Tariffs and Trade) sem eru nokkrir viðskiptasamningar sem farið var að gera uppúr síðari heimsstyrjöld til þess að stuðla að aukinni fríverslun. WTO tók þannig uppá sína arma þær reglur og venjur sem höfðu skapast í GATT-kerfinu og fékk það hlutverk að sjá um framkvæmd þeirra og þróa áfram. Hafa ber í huga að GATT var aldrei stofnun og var reyndar aldrei ætlað að vera annað en bráðabirgðalausn þangað til varanlegri stofnun yrði komið á fót. Upphaflega stóð til að koma slíkri stofnun á laggirnar á fimmta áratug 20. aldar og hefði hún hlotið nafnið International Trade Organization, stofnskrá hennar var samþykkt á fundi í Havana á Kúbu í mars 1948 en Öldungadeild Bandaríkjaþings neitaði svo að fullgilda hana, án Bandaríkjanna hefði lítið gagn verið af svona stofnun og því var alveg fallið frá hugmyndinni.










Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Alþjóðaviðskiptastofnunin&oldid=1545948“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.076","walltime":"0.094","ppvisitednodes":"value":214,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":25726,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":4,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":4,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 43.486 1 -total"," 92.47% 40.210 1 Snið:Hugverkaréttur"," 84.18% 36.608 1 Snið:Navbox"," 7.51% 3.267 42 Snið:·"," 7.36% 3.201 1 Snið:S"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.009","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":763610,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1332","timestamp":"20190331032224","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"Alu00feju00f3u00f0aviu00f0skiptastofnunin","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/Al%C3%BEj%C3%B3%C3%B0avi%C3%B0skiptastofnunin","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q7825","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q7825","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2005-10-09T23:34:54Z","dateModified":"2016-12-06T13:03:45Z","image":"https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/9/9c/WTOmap_2005.png"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":126,"wgHostname":"mw1323"););

Popular posts from this blog

ValueError: Error when checking input: expected conv2d_13_input to have shape (3, 150, 150) but got array with shape (150, 150, 3)2019 Community Moderator ElectionError when checking : expected dense_1_input to have shape (None, 5) but got array with shape (200, 1)Error 'Expected 2D array, got 1D array instead:'ValueError: Error when checking input: expected lstm_41_input to have 3 dimensions, but got array with shape (40000,100)ValueError: Error when checking target: expected dense_1 to have shape (7,) but got array with shape (1,)ValueError: Error when checking target: expected dense_2 to have shape (1,) but got array with shape (0,)Keras exception: ValueError: Error when checking input: expected conv2d_1_input to have shape (150, 150, 3) but got array with shape (256, 256, 3)Steps taking too long to completewhen checking input: expected dense_1_input to have shape (13328,) but got array with shape (317,)ValueError: Error when checking target: expected dense_3 to have shape (None, 1) but got array with shape (7715, 40000)Keras exception: Error when checking input: expected dense_input to have shape (2,) but got array with shape (1,)

Ружовы пелікан Змест Знешні выгляд | Пашырэнне | Асаблівасці біялогіі | Літаратура | НавігацыяДагледжаная версіяправерана1 зменаДагледжаная версіяправерана1 змена/ 22697590 Сістэматыкана ВіківідахВыявына Вікісховішчы174693363011049382

Illegal assignment from SObject to ContactFetching String, Id from Map - Illegal Assignment Id to Field / ObjectError: Compile Error: Illegal assignment from String to BooleanError: List has no rows for assignment to SObjectError on Test Class - System.QueryException: List has no rows for assignment to SObjectRemote action problemDML requires SObject or SObject list type error“Illegal assignment from List to List”Test Class Fail: Batch Class: System.QueryException: List has no rows for assignment to SObjectMapping to a user'List has no rows for assignment to SObject' Mystery